Leita í fréttum mbl.is

Okið

Fór á Okið ásamt Sigrúnu og Kötu hitadaginn 30.07 . Skemmtileg og auðveld ganga í ótrulegu veðri.

Jökulinn sem er á Okinu er nú alveg að hverfa. Það er smá sletta eftir norðanmegin í fjallinu. Gígurinn er hálffullur af snjó sem virðist einnig vera að bráðna og lítil á rann úr gígnum sunnan megin. Hún rennur eflaust aðeins seinni part sumars (sjá þessa frétt).

Leiðina mældi ég um 11 km fram og tilbaka og tekur uppganga ekki nema 1 til 2 tíma í rólegu rölti. Alveg hægt að mæla með þessu.

Ef fólk vill síðan meira fjör er upplagt að keyra norður í Skagafjörð og fara rafting. Við gerðum það á laugardaginn. Austari jökulsáin er rosaleg.

leidin

Gígurinn og vatnið

Systur á Oki

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Nýjustu myndböndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 109186

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband