Leita frttum mbl.is

Hlufell

Fr Hlufell laugardaginn me nokkrum flgum R skokki. Fyrir sem ekki vita er "Hlufell (1188m) formfagur mbergsstapi me jkulsorfnum grgrtiskolli og ssnvi noran Laugardals og sunnan Langjkuls. a er hmrum girt en ekki illkleift og tsni af toppnum er frbrt gum degi. Hluvllum, suvestan Hlufells, er sluhs F fr 1971, sem rmar 15 manns. Uppgangan fjalli er greiust mefram vestanveru hamragilinu ofan vi sluhsi." (nat.is).

a sldai aeins egar vi hfum uppgnguna en ltti sm saman til. var tsni toppnum ekki miki. Leiin upp er aus en m ekki vkja miki fr henni til a lenda ekki vandrum. etta tk mig alls um 3 tma en geiturnar sem voru me mr voru sumar mun fljtari. etta eru nokku brattar skriur en ekki neitt srstaklega erfiar. Hgt er a aka a uppgnguleiinni anna hvort upp fr Midal vi Laugarvatn ea af Skjaldbreiarvegi sem liggur til austurs af Kaldadal skammt noran vi Litla Brunnavatn.

Eftir uppgngu hldu nokkrir feraflaga minna til uppgngu Hgnhfa en g nennti v ekki enda laugardagur og kvldi framundan.

Hlodufell_leidin


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Njustu myndbndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.7.): 0
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband