Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Hnjkurinn vann

Reyndi vi Hvannadalshnjk sumardaginn fyrsta. g var fr me vsku flki fr SHS og fleirum. Lagt var af sta um mintti og tla a standa toppnum um 10.

a er skemmst fr v a segja a etta gekk ekki eftir etta sinn. Veri var ekki gott, hvasst og rkoma fyrst rigning san snjr. Vi vorum 8 tmum of snemma fer v a lgi miki egar lei daginn. En a getur veri erfitt a breyta tlun hj strum hpi .a. etta fr svona.

a gengur bara betur nst.

Lagt af sta


Snfellsjkull

Fr laugardaginn samt vari og Baldri Snfellsjkul. Vi frum hefbundna lei fr Jkulhlsi. Skildum blinn eftir ca 400 m. h og frum skin. Frum suvestan vi jkulskerin og beint Mifu. Vi sum engar sprungur leiinni, en a var talsverur hiti og snjrinn brnar hratt.

DSC07854

Vi hittum slatta af flki ennan dag enda er jkullinn vinsll til tivistar. Veri var ekki eins gott og vi vonuumst til m.v. veursp en gott engu a sur tt tsni vri ekki miki.

Skuum niur smu lei og snjtroarinn fer. a var fnt. Mr snist a rennsli niur bl hafi veri um 6.5 km og fallhin tpir 1000 m.

Setti inn nokkrar myndir albmi. var tk allar myndirnar.

snaefellsjokull_ferill


arfi

Skrapp laugardaginn sm skafer upp Svnaskar milli Mskarahnka og Sklafells. a er sjlfu sr ekki frsgu frandi. a sem stingur augun eru frin eftir blessu mtorhjlin. g erfitt me a skilja af hverju ekki er hgt a halda sig slum ea snjnum. Af hverju arf a aka yfir snorti land og valda afturkrfum skaa.

kflum er eins og a plgur hafi fari yfir landi. g hef sjlfur tt torfruhjl .a. g er ekki a hallmla hjlunum sem slkum. En a arf trulega fa svarta saui til a eyileggja fyrir fjldanum.

Lt eina mynd fylgja sem snir um hva er a ra.

r


Eyjafjallajkull

Fr laugardaginn 5.04 Hmund hsta tind Eyjafjallajkuls um 1660 m hr. Fr etta sinn me flgum SALP upp fr Seljavllum. Veri var strkostlegt glampandi sl allan tman en vindur efst. a er ekki vi ru a bast hj okkur.

Gekk okkalega fannst etta samt nokku erfitt, eiginlega erfiara en Hnjkurinn fyrir 3 vikum. tta mig ekki alveg v.

toppnum hitti g flk flaginu toppfarar.is kannaist vi nokkra ar.

Vi vorum ll skum .a. niurferin var fljtleg. Sundlaugin v miur loku.

Setti in nokkrar myndir albmi hgra megin sunni.

Vegna mikils ruglings sem virist vera nafngiftum jklinum .e. Goasteinn og Gunasteinnvil g benda grein sem birtist Lesbk Moggans 25.janar 1997 eftir rna Alfresson. Eftir ann lestur tti engin a efast lengur hva heitir hva. Greinina m lesa timarit.is

kortinu hr fyrir nean (Garmin)sst (ef smellt er 3svar) a Goasteinn er merktur talsvert austan vi Hmund. etta er ekki rtt og getur veri villandi. Goasteinn er vestur hli skjunnar um 3 km fjarlg en Gunasteinn er rtt vestan vi Hmund.

Leiin upp og niur


Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Njustu myndbndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.7.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband