Leita frttum mbl.is

Grnland

Fr um helgina til Grnlands veiitr me Ella og fleirum. Ferinni var heiti til Narsaq sem g heimstti einnig 1986. Flogi var fr Rvk til Narsarsuaq sem er gamall hervllur sem var byggur a g held 1941 af bandarkjamnnum. Narsarsuaq bei okkar bturinn hans Jrgens og san var 1 1/2 tma sigling til Narsaq.

g hef komi nokkrum sinnum til Grnlands og alltaf er a jafn skemmtilegt. Maur er ru landi en samt er svo margt sem minnir sland. Grurinn er lkur, krkiber og blber miki af vi en frekar minna um birkikjarr. Veri getur einnig veri keimlkt tt vindur s oftast minni.

Vi gistum Narsaq Guesthouse Niviarsiaq sem er einskonar bndagisting vegum Hotel Narsaq Group. J a er lka Group Narsaq.

Narsaq er 1800 manna br me fum blum og litlu stressi. nokku af feramnnum var bnum og miki um spnverja. a er vinslt hj eim a sigla kayak innan um sjakana.

Nstu 3 daga frum vi t me btum stai sem Bjarni Olesen kva, en hann s um ferir okkar svinu. Lti hafi ringt sumar .a. sumir stair voru veiandi rnar alveg uppornaar og vtnin vatnsltil. a er samt va grarlegt magn af bleikju og bunkast hn upp ar sem einhver straumur og dpi er.

Vi slepptum llum okkar fiskum nema einum sem vi tkum sushi vi rbakkann einn daginn. Mr var eiginlega alveg sama tt tkur vru stundum drmari en vntingar voru til. Ntrann Grnlandi er mikil og a er eiginlega alveg ng bara a vera arna. ar sem vi Elli stum vi eitt vatni 20 stiga hita engin fluga, hreindrstarfur uppi nstu h, tveir hafernir a hringsla yfir vatninu, nveiddur silungur ,wasabi, soja ogkaldur bjr hugsai g a etta yri n ekki miki betra.

a er alveg hgt a mla me svona fer fyrir alla sem vilja upplifa Grnland og sumt af v sem etta land hefur upp a bja. Landi er grarstrt og erfitt yfirferar ar sem btar koma miki vi sgu. heimleiinni skouum vi san Brttuhl og Kirkjuna hans rna Johnsen, en g hef ur skoa Gara ea Igaliku ar sem eru einnig miklar leifar norrnna manna.

Ekkert kort tkst mr a f GPS tki a er hgt a f sjkort en eitthva erfiara um landakort. a kom ekkert a sk en a hefi veri gaman a trakka veiisvin.

Kort Narsaq


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Njustu myndbndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.8.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Fr upphafi: 110063

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband