Leita frttum mbl.is

Arnarfell Hi Mikla

Fstudaginn 17.08 lgum vi 3, hfundur, Katrn Alma og Baldur Tryggvason snemma af sta fr Reykjavk og var frinni heiti inn jrrsrver vestan jrsr og Arnarfell. kum sem lei l inn Kerlingarfjll og fengum okkur spu. Hldum san fram inn Setur skla 4x4 vorum ar um 13:30. aan liggur stuttur sli niur blautukvslareyrar. aan gengum vi san a Nautldu og tjlduum vi skrinn sem ar stendur. essari lei er yfir tvr jkulr a fara og gekk a vel. Nokku kalt um nttina sennilega um 0 c .

Nsta dag var vakna snemma og lagt af sta a Arnarfelli reyndum a finna heita laug sem er nlgt Hjartafelli en fundum ekki rtt fyrir uppgefinn GPS punkt. g veit ekki af hverju, en punkturinn sem vi vorum me var nokku reianlegur en hann reyndist vera mijum reyrum og spurning hvort eitthva hafi breyst arna ! Gengum sm spl yfir jkulspor Mlajkuls og losnuum vi nokkrar sprnur. Hins vegar leyst mr ekki jkulinn egar vi komum nr Arnarfelli .a. vi frum niur efri mlana og gengum ar. a var lagi enda bi a vera urrt sumar. Frum a lokum yfir Arnarfellskvsl Innri hn var nokku djp en gekk samt vel. Gengum san stuttan lokaspl a Arnarfellsbrekku.

Vi Arnarfell fengum vi okkur hdegismat frbru veri og fallegu umhverfi. Vi hldum san fjalli og vorum uppi ca. kl 16.30. tsni var strkostlegt og veri einnig. Uppi var logn og sl g hefi n ess a kja geta haldi logandi eldsptu. Hringdumheim til a lta vita af okkur (irridum) og hldum san niur.Nokku grtt skria er efst fjallinu og frum vi varlega niur. a er ekkert gaman a detta svona skriu langt fr llu.

Niri hittum vi nokkra hestamenn me fullt af hestum og spjlluum ltilega vi . Hldum san aftur til baka ar sem tjldin voru vi Nautldu. Gengum neri mlana til baka. llu meira var num leiinni heim enda bi a ver slskin og gott veur um daginn. Allt gekk vel og vorum vi komin til baka um kl 22 . Mr taldist til a vi hefum lagt a baki hartnr 30 km ennan dag, og stu krakkarnir sig frbrlega og hfu gaman af.

Nsta dag frum vi san til baka blinn sem bei olinnmur eftir okkur. Gangan fr Nautldu til baka tk ekki nema 3 tma .a. vi vorum kominn heim til Reykjavkur um 17.00 eftir a hafa boraa hamborgara Geysissjoppunni. eir voru bara nokku gir


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: var Plsson

Til hamingju me nja bloggi, Stefn! i eru hetjur a arka essa 48 km, yfir jkulrnar (10 sinnum?) og upp Arnarfelli. Frbrt, g s eftir v a hafa bara hlaupi essa helgi. Myndirnar koma vel t, srstaklega essi, ar sem Katrn Alma stekkur yfir jkul. FLOTT!

etta albm itt er egar ori skemmtilegt. Haltu trauur fram.

var Plsson, 30.8.2007 kl. 16:39

2 Smmynd: Gunnar rarson

Til hamingju me suna Stebbi.

Gunnar rarson, 31.8.2007 kl. 13:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Njustu myndbndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.7.): 0
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband