15.12.2009 | 23:38
Jöklar á undanhaldi
Ég rakst á mynd á síðu Toppfara af Virkisjökli frá því í maí 2009. Þessi mynd er tekin á líkum stað og mynd sem ég tók 1986. Á þessum 23 árum hafa orðið ótrulegar breytingar á jöklinum. Hann hefur minnkað mikið og spurning hvernig hann verður eftir 23 ár ? En sjón er sögu ríkari. Ég stal annarri myndinni af heimasíðu Toppfara ég vona að mér fyrirgefist það.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gengur hann nú í Global Warming grátkórinn, hann Stebbi?!!! Nei, varla. Þrælgaman að sjá þennan samanburð. Minnir mig á einn vetur á táningsárunum: fyrsti miðinn í skíðalyfturnar var um 20 september og sá síðasti 13. júní!
Ívar Pálsson, 16.12.2009 kl. 01:04
Hulk hulk
Stefán Bjarnason, 16.12.2009 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.