14.12.2009 | 23:32
Esjan frá öllum hliðum
Esjan er nánast ótæmandi uppspretta góðra gönguleiða sem ég hef kannað nokkuð í haust. Ég fer gjarnan í ferðir með gönguhóp sem kalla sig FÍFUR og er sprottinn út frá ÍR Skokki. Þetta haust var þemað Esjan frá öllum hliðum. Ég komst ekki með í allar ferðirnar en nokkrar fór ég í. Þrátt fyrir misjöfn veður féll ferð aldrei niður. Ég læt hér fylgja kort af flestum leiðum en þó vantar ferðina sem farin var inn Blikdalinn.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.