6.9.2007 | 12:37
Hvatningarhróp í Boston
Setti inn myndband sem ég tók þegar ég hljóp í Boston Maraþoninu í vor. Þetta sýnir hvatningarhrópinn sem hlauparar upplifðu þegar hlaupið var framhjá Wellesley College. Þetta er einn þekktasti punktur hlaupsins og lýsir vel þeirri stemningu sem er í kringum þetta hlaup og fleiri.
Myndin hristist svolítið en þetta kemst samt ágætlega til skila. Hækka hljóðið í tölvunni.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.