Leita í fréttum mbl.is

Hnjúkurinn með 20 ára millibili

Untitled-Scanned-02

Það er forvitnilegt að skoða myndir sem ég hef tekið af Hvannadalshnjúk með 20 ára millibili og sjá hvort einhver breyting hafi orðið.

Myndin hér að ofan er tekin um vorið 1986 á sandfellsleið.

Myndin hér að neðan er tekin árið 2006 frá svipuðum stað .

 

DSC_0062

Það virðast í fljótu bragði ekki hafa orðið miklar breytingar. Þó má greina á eldri myndinni ísmyndanir vinstra megin  á hnúknum sem hafa snjóað í kaf. Ég hef ekki getað séð þetta í mínum seinni ferðum en árið 1986 leit þetta út eins og sést á neðstu myndinni, og gengum við þá lokaspölinn upp framhjá þessum ísmyndunum.

is a toppnum

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Jú, himininn er ljósblárri núna og snjórinn hvítari! Smá kímni. En neðsta myndin af ísmyndunum er söguleg og hrikalega flott.

Ívar Pálsson, 5.9.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Bjarnason
Stefán Bjarnason

Nýjustu myndböndin

Skíðað niður Heklu 21. júní

Skíði á Snæfellsjökli

Skíði á Hvannadalshnjúk

Skíðað/brettað niður Hvannadalshnjúk

Stuð í Berlín maraþoni

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband